Valmynd

24. maí 2016 - kl: 20:44 | Mfl. karla

Hinrik og Nökkvi semja viđ Vestra

Nökkvi Harđarson, Ingólfur Ţorleifsson formađur körfuknattleiksdeildarinnar og Hinrik Guđbjartsson handsöluđu samninginn á Silfurtorgi ađ lokinni undirskrift.
Nökkvi Harđarson, Ingólfur Ţorleifsson formađur körfuknattleiksdeildarinnar og Hinrik Guđbjartsson handsöluđu samninginn á Silfurtorgi ađ lokinni undirskrift.

Síðastliðinn föstudag, þann 20. maí,  skrifuðu þeir Hinrik Guðbjartsson og Nökkvi Harðarson undir samninga við körfuknattleiksdeild Vestra. Báðir eru þeir félagar uppaldir í Grindavík og urðu Íslandsmeistarar með unglingaflokki félagssins fyrr í þessum mánuði.


Meira
17. maí 2016 | Stjórn KFÍ

Síđasti ađalfundur KFÍ og sá fyrsti hjá KKD Vestra

Síđastliđinn fimmtudag, ţann 12. maí,  var söguleg stund í körfuboltalífinu á norđanverđum Vestfjörđum. Ţá var haldinn síđasti ađalfundur Körfuknattleiksfél...
10. maí 2016 | Yngri flokkar

Öruggur sigur hjá sjöunda flokki stúlkna í C-riđli

Um helgina kepptu stúlkurnar í 7. Flokki á síđasta móti vetrarins í C-riđli Íslansmótsins. Stelpurnar fengu ţann heiđur ađ vera síđasta liđiđ til ađ spila u...
09. maí 2016 | Yngri flokkar

8. flokkur drengja kveđur A-riđil í bili

Helgina 30. apríl til 1. maí tók 8. flokkur drengja ţátt í lokaumferđ A-riđils í Íslandsmóti KKÍ sem haldin var í Dalhúsum í Grafarvogi. Mótherjarnir voru  ...
04. maí 2016 | Yngri flokkar

Nýliđarnir reynslunni ríkari eftir viđburđarríkan vetur

Stúlkurnar í 8. flokki KFÍ (Vestra) luku keppni í C- riđli fimmtu og síđustu umferđar Íslandsmótsins um síđustu helgi. Ţćr eru nćr allar nýliđar í körfubolt...
03. maí 2016 | Yngri flokkar

Uppskeruhátíđin sjaldan eđa aldrei fjölmennari

Uppskeruhátíđ yngri flokka KFÍ (Vestra) fór fram á Torfnesi í gćr og muna elstu menn varla eftir öđru eins fjölmenni á sambćrilegum hátíđum félagsins. Ţetta...
02. maí 2016 | Tilkynningar, Stjórn KFÍ

Ađalfundur KFÍ 2016

Ađalfundur KFÍ 2016 verđur haldinn fimmtudaginn 12. maí. Fundurinn fer fram í fundarsal Ţróunarseturs (Háskólaseturs), Suđurgötu 12, Ísafirđi og hefst kl 18...
27. apríl 2016 | Yngri flokkar

Uppskeruhátíđ yngri flokka

Viđburđaríkt vetrarstarf yngri flokka KFÍ er senn á enda og lýkur ćfingum í flestum flokkum nú um helgina. Elstu iđkendurnir eru ţó enn í Íslandsmótum og ve...
15. apríl 2016 |

Undanúrslit: KFÍ-B gegn Gnúpverjum

Ţá er komiđ ađ stćrsta leik ţessa tímabils! Flaggskipiđ, KFÍ-B, tekur á móti Gnúpverjum í undanúrslitum 3. deildarinnar. Líkt og í 8-liđa úrslitum er hér á ...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón