Valmynd

26. nóvember 2015 - kl: 15:02 | Yngri flokkar, Mfl. karla

Útileikir og einn heimaleikur um helgina

Birgir Örn Birgisson og lćrisveinar hans mćta Skallagrímsmönnum á morgun í
Birgir Örn Birgisson og lćrisveinar hans mćta Skallagrímsmönnum á morgun í "Fjósinu".

Karlalið KFÍ mætir Skallagrími í „Fjósinu“ í Borgarnesi á morgun föstudaginn 27. nóvember kl. 19:15. Borgnesingar eru með sterkt lið og hafa unnið þrjá leiki af fimm það sem af er tímabilinu. Það má þó búast við því að KFÍ liðið fái góðan stuðning af áhorfendapöllunum í „Fjósinu“ því liðinu fylgja bæði 8. flokkur stúlkna og drengja. Liðin í 8. flokki keppa bæði á fjölliðamótum um helgina. Strákarnir í Njarðvík og stelpurnar í Hafnarfirði.

 

Við hvetjum að sjálfsögðu alla stuðningsmenn KFÍ á suðvestur horninu til að kíkja á leiki liðanna og hvetja þau áfram.

 

En það eru ekki bara útileikir framundan því B-lið KFÍ tekur á móti Gnúpverjum hér heima á Torfnesi laugardaginn 28. nóvember í 3. deild karla. B-liðið er enn ósigrað og er staðráðið í að halda sigurgöngunni áfram!  

 

Áfram KFÍ! 

23. nóvember 2015 | Yngri flokkar

Sćtir sigrar hjá sjöunda flokki

Um hádegisbiliđ í gćr lauk keppni í B-riđli Íslandsmóts stúlkna í 7. flokki hér á Ísafirđi. Mótherjar KFÍ stúlkna í riđlinum voru KR, Njarđvík B og sameigin...
23. nóvember 2015 | Yngri flokkar

Aldrei fleiri á Boltaskólamóti

Um eđa yfir sjötíu börn tóku ţátt í Boltaskólamóti KFÍ og HSV sem fram fór á Torfnesi á laugardag. Mótiđ markađi lok fyrsta af ţremur körfuboltatímabilum í ...
21. nóvember 2015 | Mfl. karla

Háspennuleikur gegn Blikum

Ţađ var góđ stemmning á Jakanum fyrir leik KFÍ og Breiđabliks í gćrkvöldi. Stúkan ţéttsetin og sú skemmtilega nýbreytni tekin upp ađ yngri iđkendur, ađ ţess...
19. nóvember 2015 | Mfl. karla

KFÍ tekur á móti Breiđabliki

Eftir tvo útileiki í röđ er loksins komiđ ađ heimaleik á ný hjá KFÍ ţegar Breiđablik mćtir í heimsókn á Jakann á morgun föstudag. Leikurinn hefst ađ vanda k...
18. nóvember 2015 | Yngri flokkar

Fjölliđamót á Ísafirđi í 7. flokki stúlkna

Um helgina fer fram önnur umferđ í Íslandsmóti 7. flokks stúlkna og nú eru ţađ stelpurnar í 7. flokki KFÍ sem eru gestgjafar í B-riđli. Gestirnir koma víđa ...
17. nóvember 2015 | Yngri flokkar

Boltaskólamót KFÍ og HSV á laugardag

Á laugardaginn kemur, 21. nóvember, verđur haldiđ skemmtilegt körfuboltamót í íţróttahúsinu á Torfnesi ćtlađ kátum krökkum í 1.-4. bekk. Mótiđ mun standa fr...
15. nóvember 2015 | Mfl. karla

Eimreiđin gengur enn – KFÍ-b enn ósigrađir!

Eins og alţjóđ veit ţá hefur B-liđ KFÍ veriđ ađ taka Íslandsmótiđ međ stormi á síđustu vikum og hafđi fyrir helgina byrjađ tímabiliđ á ţremur öruggum sigrum...
13. nóvember 2015 |

Aukafundur

Aukafundur Körfuknattleiksfélags Ísafjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 19. nóvember nćstkomandi kl. 18:00  Íţróttahúsinu Torfnesi. Atkvćđisrétt á aukafund...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón