Valmynd

31. mars 2015 - kl: 08:48 | Ýmislegt

Kaffihús og kökubasar KFÍ á skírdag

Á skírdag verður hið árlega kaffihúsi og kökubasar yngri flokka KFÍ í íþróttahúsinu Torfnesi í tengslum við Páskaeggjamót KFÍ. Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til barna- og unglingastarfs félagsins. Heimamenn, gestir og gangandi á Skíðaviku er hvattir til að leggja leið sína í íþróttahúsið, horfa á eða spila skemmtilegan körfubolta og fá sér gott með kaffinu í leiðinni. Mótið hefst kl. 11 og þá um leið opna kaffihúsið og kökubasarinn. Opið verður frameftir degi á meðan kræsingarnar endast.

29. mars 2015 |

2 sigrar og eitt tap hjá 9. flokki

9. flokur drengja lék í fjölliđamóti í Grindavík um helgina.  Fyrsti leikur tapađist en tveir ţeir nćstu unnust.  Spilamennskan almennt góđ og coach Nebojsa...
25. mars 2015 | Mfl. kvenna

Eva Margrét í ćfingahópi U-20 landsliđsins

Eva Margrét Kristjánsdóttir, leikmađur meistaraflokks kvenna hjá KFÍ, var á dögunum valin í ćfingahóp U-20 landsliđs KKÍ. Á yfirstandandi keppnistímabili he...
23. mars 2015 | Mfl. kvenna

Frábćr árangur hjá kvennaliđi KFÍ í vetur

Kvennaliđ KFÍ hefur stađiđ sig međ stakri prýđi í vetur og hafnar liđiđ í ţriđja sćti deildarinnar, hársbreidd frá ţví ađ komast í úrslitarimmu um laust sćt...
21. mars 2015 | Mfl. kvenna

Glćsilegur sigur stelpnanna í Njarđvík!

Kvennaliđ KFÍ gerđi sér lítiđ fyrir í gćrkvöldi og lagđi ađ velli deildarmeistara Njarđvíkinga 71-59. Međ sigrinum hefur KFÍ góđa möguleika á ađ mćta Njarđv...
20. mars 2015 | Mfl. karla

Ţriggja stiga tap í síđasta leik tímabilsins

Karlaliđ KFÍ og Hamars mćttust í kvöld í 1. deild karla í lokaleik beggja liđa í vetur. Gestirnir fóru međ sigur af hólmi í spennandi en sveiflukenndum leik...
20. mars 2015 | Mfl. kvenna

Stelpurnar í toppbaráttunni um helgina

Kvennaliđ KFÍ hefur stađiđ sig vel í vetur og eru stelpurnar í báráttunni um ađ vera annađ tveggja liđa deildarinnar sem spilar um laust sćti í úrvalsdeild ...
19. mars 2015 | Mfl. karla

Lokaleikur tímabilsins hjá strákunum

Karlaliđ KFÍ mćtir Hamri í lokaumferđ 1. deildar karla í körfubolta föstudaginn 20. mars klukkan 19.15 á Torfnesi. Strákarnir eru stađráđnir í ađ enda tímab...
15. mars 2015 | Mfl. karla

Stórleikur Nebojsa og Birgis dugđi ekki til á Hlíđarenda

Karlaliđ KFÍ mćtti Valsmönnum á Hlíđarenda síđastliđiđ föstudagskvöldi. Liđ KFÍ var nokkuđ ţunnskipađ ţar sem fjórir lykilleikmenn ţurftu ađ sitja heima. Ţa...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón